Fyrri umferðinni lýkur gegn Fram

11. umferð Inkasso-deildarinnar fer öll fram á fimmtudagskvöld 11. júlí en að henni lokinn verður keppnin hálfnuð í deildinni.

Leiknir leikur gegn Fram á útivelli, leikurinn fer fram í Safamýri klukkan 19:15 á fimmtudag.

Leiknir er sem stendur í 6. – 7. sæti með 15 stig en Fram er í 5. sæti með 17 stig.

Þegar þessi tvö lið áttust við í fyrra vann Fram 3-0 sigur í heimaleik sínum en 2-2 enduðu leikar á Leiknisvelli.

Leikir Leiknis út ágúst:
Fim 11. júlí 19:15 Fram – Leiknir
Þrið 16. júlí 19:15 Leiknir – Afturelding
Lau 20. júlí 16:00 Magni – Leiknir
Fim 25. júlí 19:15 Njarðvík – Leiknir
Þrið 30. júlí 19:15 Leiknir – Grótta 
Föst 9. ágúst 19:15 Víkingur Ó. – Leiknir
Föst 16. ágúst 18:00 Leiknir – Þróttur
Lau 24. ágúst 16:00 Þór – Leiknir
Föst 30. ágúst 18:00 Leiknir – Haukar

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*