Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins

Meistaraflokkur hefur leik á laugardaginn í Reykjavíkurmótinu þegar þeir mæta Fjölni.

Fjölnismenn féllu úr Pepsi-deildinni í sumar og munu því mæta Leiknismönnum í Inkasso-deildinni í sumar. En þess má til gamans geta að Fjölnir eru ríkjandi Reykjavíkurmeistarar

Leikar hefjast klukkan 17:15 í Egilshöll og hvetjum við Leiknisfólk til að fjölmenna.

Áfram Leiknir!

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*