Gaui Þórðar mætir með sína sveit á Domusnovavöllinn

Leiknir tekur á móti Víkingi Ólafsvík í 7. umferð Lengjudeildarinnar. Leikurinn fer fram á miðvikudaginn, 22. júlí, klukkn 19:15.

Ólafsvíkurliðið hefur verið mikið í umræðunni en Guðjón Þórðarson er tekinn við stjórnartaumunum og stýrir liðinu í fyrsta sinn á Domusnovavellinum.

LJÓNABARINN OPINN FRÁ KLUKKAN 17! GLEEEEÐISTUND!

Leikurinn sem viðburður á Facebook

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*