Gleðikvöld Leiknis

Gleðikvöld Leiknis verður haldið á hátíðlegt föstudagskvöldið 9.mars næstkomandi.

Húsið opnar klukkan 19:00 og verður gleðitími á barnum til 20:00. Bornar verða fram léttar og fjölbreyttar veitingar upp úr átta. Sjáfur Gummi Ben mun sjá um að halda uppi stuðinu en ásmat því verða skemmtiatriði og pakkauppboð þar sem þáttakendur geta nælt sér í veglega vinninga.

Miðaverð er 4900 kr en hægt er að panta miða á netfanginu Leiknir@leiknir.com.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*