Gothia-farar komnir heim (myndband)

3.flokkur og 4.flokkur Leiknis eru komnir heima af Gothia Cup eftir frábæra ferð.

Daníel Finns og Sævar Atli úr 4.flokki hittu LeiknirTV og töku létt spjall um ferðina.

Viðtalið má sjá hér

Áfram Leiknir !

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*