Grænar peysur á leikvöllum Breiðholtsins

Unglingaráð Leiknis hefur undanfarin ár gefið 1.bekkingum í Fellaskóla og Hólabrekkuskóla grænar Leiknispeysur að gjöf.

Í ár var enginn undantekning þar á og kom unglingaráð færandi hendi í gær og færði 1.bekkingum peysuna.

Krakkarnir voru sem fyrr kampakát með nýju peysurnar og mega Breiðhyltingar búast við því að sjá grænar Leiknispeysur arka um Breiðholtið í sumar og vetur.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*