Heimaleikjaráð Leiknis

Nú styttist óðum í fyrsta heimleik Leiknis í Inkasso-deildinni þetta tímabilið. Leiknir hefur leik föstudaginn 5.maí gegn Keflvíkingum á Leiknisvelli.

Ýmislegt þarf að gera og græja í kringum heimleiki Leiknis og Leiknir leitar nú af sjálfboðum til að leggja hönd á plóg. Manna þarf miðasölu, gamla góða grillið, gæslu og ýmis önnur skemmtileg verkefni.

Aðalstjórn Leiknis hefur boðað til fundar mánudaginn 10.apríl klukkan 19:30 í Leiknishúsinu og eru allir áhugasamir beðnir um að mæta. Þar verður farið yfir verkefnin og ýmsilegt fleiri tengt sumrinu.
Hlökkum til að sjá þig.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*