Heimaleikur á frídegi verslunarmanna

Leiknir tekur á móti nöfnum sínum frá Fáskrúðsfirði í 9. umferð Lengjudeildarinnar. Skemmtilegt verkefni á mánudag, á sjálfum frídegi verslunarmanna.

Ljónabarinn verður opinn frá klukkan 17:15 og borgarar á grillinu. Leikurinn sjálfur verður flautaður á 19:15.

Kvöldmatur + afbragðs skemmtun! Sjáumst á Domusnovavellinum.

Leikurinn sem viðburður á Facebook

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*