Hilmar Árni í A-landsliðshópi Íslands

Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var í dag valinn í A-landsliðs hóp  Íslands sem leikur tvo æfingaleiki í Katar í janúar.

Hilmar Árni sem leikur með Stjörnunni í Pepsi-deildinni hefur verið einn besti leikmaður deildarinnar undanfarinn ár og var næst markhæsti leikmaður deildarinnar í sumar.

Þetta er í annað skiptið sem Hilmar er valin í A-landsliðið en hann lék sinn fyrsta A-landsleik á þessu ári gegn Indónesíu.

Við óskum Hilmari Árna innilega til hamingju og óskum honum góðs gengis.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*