Hressir Leiknismenn í haustveðrinu

Veðrið hefur ekki verið að gæla við landan þessa dagana og má segja að varla sé hundi út sigandi.

Strákarnir í fjórða og fimmta flokki Leiknis létu hinsvegar veðrið ekki stoppa sig í dag og mættu galvaskir á æfingu.
Sævar Ólafsson þjálfari fjórða flokks var með myndavélina á lofti í dag og smellti af tveimur myndum af strákunum.

Veðrið hefur svo sannarlega ekki sigrað okkur enn.

14800279_10211500994030482_626646298_o
Boðið var upp á þrekhring í tilefni dagsins

14803343_10211501001030657_478370660_o
Ibrahim Kolbeinn lét veðrið ekki stoppa rándýrt myndavélapósu

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*