Ingó Sig: Verður hrikalega gaman að taka á móti Þór

Leiknir tekur á móti Þór á laugardaginn klukkan 16 (Leiknisljónahittingur frá 14) í Inkasso-deildinni. Í tilefni leiksins ræddi Ingólfur Sigurðsson stuttlega við miðla Leiknis.

„Þeir hafa tjaldað miklu til og það verður hrikalega gaman að taka á móti þeim,” segir Ingólfur.

„Það er engin klisja að allir geta unnið alla og deildin er kannski skemmtilegri en hún hefur verið undanfarin ár.”

Sjáðu viðtalið hér að neðan:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*