Jafntefli gegn Val

2.flokkur Leiknis mætti Val í gær í Reykjavíkurmótinu á Leiknisvellinum. Þetta var annar leikur Leiknis í mótinu en þeir töpuðu gegn KR í fyrsta leik sínum 3-1.

Það voru Valsmenn sem skoruðu fyrsta mark gærkvöldsins þegar skammt var eftir af fyrri hálfleik og voru það því Valsmenn sem fóru inn í búningsklefi í hálfleik með forskotið.

Leiknismenn bitu frá sér í seinni hálfleik en mistókst að reiða fram náðar höggið þegar komið var á seinasta þriðjung. Það breyttist hinsvegar um miðbik hálfleiksins þegar Jamal Klængur sendi góða sendingu inn fyrir vörn Vals á Emil Ben sem lagði boltan lista vel fyrir markið á Andi Morina sem skoraði. Fleiri urðu mörkin þrátt fyrir færi á báða bóga.

Fyrstu stig okkar manna í mótinu í ár sem mæta næst Víkingum 1.desember.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*