Jafntefli í Grindavík

Grindavík 1 – 1 Leiknir R.
0-1 Sævar Atli Magnússon (’11)
1-1 Guðmundur Magnússon (’17)

Leiknir gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Grindavík á fimmtudag í Lengjudeildinni en bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik.

Sævar Atli skoraði laglegt mark eftir glæsilega sendingu frá Danna Finns en Grindvíkingar jöfnuðu með skallamarki.

Leiknir er í þriðja sæti Lengjudeildarinnar en hér má sjá stöðuna.

Hér er skýrslan á Fótbolta.net og hér er viðtal við Sigga Höskulds eftir leik.

Fótbolti.net valdi Guy Smit mann leiksins og hann var valinn í úrvalslið umferðarinnar. Þetta er í þriðja sinn sem hann er í úrvalsliðinu.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*