Jólaglögg Leiknis

Laugardaginn 22.desember verður kátt á hjalla í Leiknishúsinu okkar þegar Jólaglögg Leiknis fer fram.

Húsið opnar klukkan 20:00 og kostar 1000 krónur inn en með fylgir svalandi jólasveinakók en einnig er hægt að panta borð fyrir 4-8 manns á gulldeildin@gmail.com.

Leiknisljónið Aron Fuego og Færeyjarmeistarinn Binni Hlö sjá svo að stýra dagskránni en þeir sem þekkja þá félaga vita að hún verður vafalaust stútfull af skemmtun Við hlökkum til að sjá þig í Leiknishúsinu 22.desember.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*