Jólanámskeið Meistaraflokks

Meistaraflokkur Leiknis stendur fyrir knattspyrnunámskeiði fyrir yngri flokka Leiknis 26.desember – 28.desember.

Allir krakkar sem eru á sjöunda til fjórða flokks aldri eru velkomnir á námskeiðið en námskeiðið kostar 7.500 kr.

Námskeiðið hefst klukkan 9:00 og lýkur klukkan 12:00. Skráning fer fram á netfanginu sig.hei.hos@gmail.com sími 776-0360

 

jolanamskMFL2018 (2)

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*