KA – Leiknir sýndur í Leiknisheimilinu

Leikur KA og Leiknis í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fer fram á miðvikudagskvöld (24. júní) klukkan 18:00.

Leikurinn fer fram á Akureyri en verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Hægt verður að horfa á leikinn í Leiknisheimilinu þar sem hann verður sýndur á tjaldinu. Við hvetjum sem flesta til að mæta og horfa á leikinn í góðum félagsskap.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*