KB – Kormákur/Hvöt

KB-menn hefja leik í kvöld í C-deild Lengjubikarsins þegar Kormákur/Hvöt mætir í heimsókn á Leiknisvöllinn.

Þetta er fyrsti mótsleikur ársins hjá KB-mönnum á þessu ári en þeir hafa unnið alla þrjá fyrstu æfingaleiki sína í byrjun tímabils 5-1 stórsigur á Ísbirninum, 4-3 seiglusigur á Elliða og 1-0 sigur gegn KFR í seinasta leik fyrir Lengjubikarinn.

Það verður spennandi að sjá hvort að KB-menn ná að taka þessa sigurgöngu með sér inn í Lengjubikarinn. Leikar hefjast klukkan 20:00 í kvöld á Leiknisvelli.

Stemmning,barátta og leikgleði

Áfram KB!

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*