Knattspyrnuskólinn – Nýtt námskeið hafið

ENN HÆGT AÐ SKRÁ SIG!

Knattspyrnuskóli Leiknis og Domino’s hefur notið gríðarlegra vinsælda, nýtt námskeið er farið af stað og enn er hægt að skrá sig. Um er að ræða námskeið fyrir káta krakka á aldrinum 6 – 12 ára.

Knattspyrnuskólinn er milli 9 og 12 alla virka daga og er gæsla í boði milli klukkan 8 og 9.

Tvær vikur kosta 10 þúsund, ein vika 6 þúsund.

Líf og fjör, leynigestir, vítakeppni, risastóra HM mótið, fótboltagolf og kennsla frá okkar hæfasta fólki.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*