Kolbeinn Kárason í Leikni

Framherjinn Kolbeinn Kárason er genginn í raðir Leiknis. Kolbeinn er stór og stæðilegur senter sem kemur frá Val þar sem hann er uppalinn. Kolbeinn er stór og stæðilegur senter sem býr yfir talverðum hraða.

Kolbeinn hefur leikið um 60 leiki með Val og hefur skorað 16 mörk. Hann setti m.a 7 mörk árið 2012 í úrvalsdeild. Kolbeinn lék á láni hjá Tindastóli um árið og þótti standa sig vel.

Leiknismenn bera miklar væntingar til Kolbeins og bjóða hann hjartanlega velkominn í félagið.

Áfram Leiknir !

Höfundur:

Yfir-þjálfari

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*