Körfuboltadeild Leiknis

Körfuknattleiksdeild Leiknis er með meistaraflokkslið sem rekið hefur verið undanfarin ár af nokkrum vöskum Leiknispiltum. Félagið sendir til leiks einungis meistaraflokk einsog sakir standa. Allar upplýsingar um deildina má nálgast hjá neðangreindum aðilum:

Hallgrímur Tómasson s.659-1896 e-mail hallithomson(hjá)hotmail.com
Brynjar Smári 694-2602