Laugardagsleikur við nafna okkar frá Fáskrúðsfirði

Áfram heldur baráttan! Næsti leikur verður gegn Leikni Fáskrúðsfirði á laugardaginn, 12. september, klukkan 14:00.

Ljónabarinn verður opinn frá klukkan 12.

Það er búið að víkka út samkomutakmarkanirnar og flest í kringum leikinn ætti að vera með nokkuð eðlilegum hætti.

MÆTUM OG STYÐJUM OKKAR MENN!

LEIKURINN SEM VIÐBURÐUR Á FACEBOOK

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*