Leikdagur | Uppselt

Í dag, sunnudaginn 6. september, klukkan 16:00 er leikur Leiknis og Fram á dagskrá. Stórleikur milli tveggja efstu liða Lengjudeildarinnar.

Leikurinn fer fram á Domusnovavellinum en allir 100 miðarnir seldust upp í forsölu.

Frá og með morgundeginum verða áhorfendatakmarkanir rýmkaðar svo næstu leikir okkar ættu að geta farið fram með mun eðlilegri hætti.

Leikurinn í dag verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*