Leikirnir þrír sem við eigum eftir | Ólafsvík á laugardag

Leiknir á þrjá leiki eftir í Lengjudeildinni. Okkar menn eru í öðru sæti deildarinnar og mikil spenna framundan.

Næsti leikur verður spilaður gegn Víkingi í Ólafsvík á laugardaginn klukkan 14:00 og hvetjum við Leiknisfólk til að hópast saman í bíla og skella sér á leikinn!

Síðasti heimaleikur okkar verður gegn Grindavík þann 10. október og við mætum Þórsurum á Akureyri í lokaumferðinni.

Hér má sjá stöðuna í deildinni

Laugardagur 3. október: 14:00 Víkingur Ólafsvík – Leiknir (Ólafsvíkurvöllur)

Laugardagur 10. október: 14:00 Leiknir – Grindavík (Domusnova)

Laugardagur 17. október: 14:00 Þór – Leiknir (Boginn Akureyri)

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*