Leiknir-Haukar í kvöld

Leiknisstelpur leika sinn annan leik í Lengjubikarnum í kvöld Haukar mæta í heimsókn á Leiknisvöllinn.

Haukar eru með þrjú stig eftir fyrstu umferð eftir sigur á ÍR í fyrsta leik meðan Leiknisstelpur eru stigalausar eftir tap gegn Þrótti.

Leikurinn í kvöld verður fyrsti mótsleikur hjá okkar stelpum á Leiknisvelli og hvetjum við Leiknisfólk til að fjölmenna á völlinn og styðja við stelpurnar. Leikar hefjast klukkan 19:00.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*