Leiknir – KR í Reykjavíkurmótinu

Meistarflokkur Leiknis hefur keppni í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar þeir mæta KR í Egilshöllinni.

Leiknismenn leika í B-riðli mótsins ásamt Víking, Þrótt og KR. Leiknismönnum misstókst að komast upp úr riðlinum í fyrra en tvö efstu liðin í A og B riðli komast áfram í undanúrslit.

Við hvetjum alla Leiknismenn til að leggja leið sína í Egilshöllina á laugardaginn og fylgjast með okkar mönnum, en leikar hefjast klukkan 15:15

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*