Leiknir – Magni á laugardag

Klukkan 16:00 á laugardag, 18. júlí, er heimaleikur gegn Magna á Domusnova-vellinum. Um er að ræða leik í sjöttu umferð Lengjudeildarinnar.

Ljónabarinn verður opinn frá klukkan 14:00 og eru allir velkomnir!

Það verður gaman að taka á móti vinum okkar frá Grenivík.

Leikurinn sem viðburður á Facebook

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*