Leiknisstrákar æfa með landsliðum um helgina

Knattspyrnusamband Íslands hefur 2015 að krafti og boða til æfinga um helgina.

Þrír Leiknisstrákar hafa verið boðaðir á U16 ára landsliðsæfingar um helgina. Sævar Atli Magnússon, Daníel Finns Matthíasson og Benjamin Hoti hafa allir verið boðaðir um helgina. Þeir eru allir fæddir árið 2000 og eru hluti af afreksstarfi Leiknis og Krónunnar.

Daði Bærings Halldórsson var einnig boðaður um helgina. Hann mun æfa með U19 ára landsliðinu. Daði leikur sem miðjumaður og er fæddur árið 1997. Hann er einnig hluti af afreksstarfi Leiknis og Krónunnar.

Óskum þessum strákum góðs gengis um helgina.

 

Höfundur:

Leiknir.com

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*