Lengjubikarinn hefst á Akranesi á morgun

Leiknismenn hefja leik í Lengjubikarnum á morgun þegar þeir mæta Skagamönnum í Akraneshöllinni.

Skagamenn hafa farið ágætlega af stað í vetur og enduðu í 3.sæti í æfingamóti Fótbolta.net.
Skagmenn fóru beint upp úr Inkasso-deildinni í sumar og hafa bætt við sig leikmönnum síðan þá og ber þar að nefna formannssonurinn Óttar Bjarna Guðmundsson fyrrum leikmann Leiknis.
Mikil tilhlökkun er að sjá hvernig ÓBG mætir til leiks gegn sínu uppeldis félagi.

Leikurinn hefst klukkan 19:00 í Akraneshöllinni á morgun og mun að sjálfsögðu mæta fjölmiðlafulltrúar Leiknis.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*