Lengjudeildin í stöðvun

Þegar þessi orð eru skrifuð ætti að vera leikdagur hjá Leikni, það ætti að vera leikur gegn Grindavík á Domusnova-vellinum.

En eins og allir vita þá hefur æfingum og keppnishaldi á Reykjavíkursvæðinu verið stöðvað til 19. október og vonandi verður það ekki lengra.

KSÍ hefur sett allt mótahald á ís og ekkert annað í stöðunni en að bíða tíðinda.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*