Líf og fjör á 7.flokks æfingu

Það er alltaf líf og fjör hjá yngri iðkendum Leiknis og eru strákarnir í 7.flokki enginn undantekning.

Ernir Freyr aðstoðarþjálfari 7.flokks smellti af nokkrum myndum á æfingu núna síðdegis.

Að myndunum að dæma eru Ernir og Aron Fuego aðalþjálfari að gera frábæra hluti með þessa ungu og krúttlegu knattspyrnumenn.

 

 

 

 

 

 

 

 

14970836_10209899257990071_515915939_o
Strákarnir pósuðu að Leiknissið í lok æfingar

 

 


14959013_10209899256670038_2018413032_o

Fjörugur leikur.
14963579_10209899255510009_1952044194_o

Strákarnir eru stilltir þegar það á við.
14964187_10209899255870018_2143252788_o
Spáð í spilin fyrir fast leikatriði

14954275_10209899256030022_2031528333_o
Einbeittur markvörður
14858735_10209899256630037_1521162746_o
Aron Fuego bauð upp á knattraksbraut

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*