Lokahóf 2018

Á laugardaginn ætlum við Leiknisfólk að hittast á fagna saman sumrinu sem senn er að renna sitt skeið.

Leiknishúsið opnar klukkan 19:00 og verður Gleðistund milli 19:00-20:00 þar sem boðið verður upp á vegleg tilboð á Ljónabarnum.

Besti leikmaður að mati stuðningsmanna verður heiðraður með Bikarnum fræga og svo mun stuttmyndasamsteypan 900K sýna lokahófsmyndbandið sem þeir hafa unnið að undanfarnar vikur í fyrsta og eina skiptið.

Fjöllmennum í Leiknishúsið á Laugardagskvöldið kæra Leiknisfólk og fögnum sumrinu saman með stráknum okkar.

Áfram Leiknir!

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*