Mættu á heimaleik gegn Aftureldingu á laugardag!

Klukkan 14:00 á laugardaginn (26. september) er komið að næsta leik okkar í Lengjudeildinni. Leiknir – Afturelding!

Næst síðasti heimaleikur okkar þetta tímabilið!

Það er búið að leyfa áhorfendur að nýju og hvetjum við allt Leiknisfólk til að mæta og hvetja aðra til að láta sjá sig líka. Liðið er í æsispennandi baráttu um að komast upp og þarf á stuðningi að halda?

Ljónabarinn opinn og borgarar á grillinu.

LEIKURINN SEM VIÐBURÐUR Á FACEBOOK

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*