Magni – Leiknir á MagniTV

Leiknismenn eru á leið til Grenivíkur þegar þetta er skrifað en leikið verður gegn vinum okkar í Magna í Lengjudeildinni klukkan 16:00.

Aftur er skollið á áhorfendabann (ekki er vitað hve lengi það mun gilda) en Magni TV sýnir leikinn beint í gegnum Youtube.

Magnamenn eru í harðri fallbaráttu á meðan við berjumst um að komast upp og má búast við hörkuleik!

Hér má sjá stöðuna í deildinni

Áfram Leiknir!

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*