Magni-Leiknir

Leiknismenn heimsækja magnaða Magnamenn í dag til Akureyrar í fjórðu umferð A-deildar Lengjubikarsins.

Magnamenn sitja á botni riðilsins án stiga og hefur enn ekki tekist að skora mark. Leiknismenn eru í sæti fyrir ofan Magnamenn með þrjú stig.

Flautað verður til leiks klukkan 15:00 í Boganum í dag og hvetjum við Leiknismenn norðan heiða að kíkja í Bogann og styðja sína menn.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*