Markalaust gegn Vestra

Leiknir 0 – 0 Vestri

Leiknir og Vestri gerðu markalaust jafntefli á Domusnova-vellinum á sunnudaginn. Okkar menn náðu sér ekki á strik og gekk liðinu erfiðlega að opna vörn gestaliðsins.

Siggi Höskulds var hreinskilinn í viðtali við Fótbolta.net eftir leikinn.

Hér má sjá skýrslu Fótbolta.net og hér má lesa umfjöllun á leiknisljonin.net.

Haukur Gunnarsson var með myndavélina á lofti og hér má sjá myndaveislu frá honum.

Manhattan-maður leiksins var markvörður okkar Guy Smit sem tók nokkrar flottar vörslur.

Næsti leikur er útileikur á föstudagskvöld gegn Nacho Heras og félögum í Keflavík. Keyrið varlega á Reykjanesbrautinni en leikurinn verður klukkan 19:15 á föstudag.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*