Marko til 2023

Marko Zivkovic, fyrirliði U19 liðs Leiknis, varð 18 ára í vikunni og fagnaði með samningi við Leikni til 2023!

Framtíðarmaður í okkar áformum og gleðifréttir.

Marko er öflugur miðjumaður sem lék tvo bikarleiki með meistaraflokki á þessu tímabili.

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*