Meistaraflokkur á Spáni

Meistaraflokkur Leiknis er þessa dagana staddur erlendis í æfingaferð en þar mun liðið undirbúa sig fyrir tímabilið í Inkasso-Deildinni sem  hefst von bráðar.

Liðið æfir í viku tíma við glæsilegar aðstæður í Oliva Nova á spáni sem er skammt frá Valencia í Suðaustur hluta Spánar.

Liðið mun snúa aftur til Íslands 11.apríl en fyrsti leikur í Íslandsmóti er gegn Keflavík á Leiknisvelli 5.maí.

 

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*