Miroslav Pushkarov í Leikni

Varnarmaðurinn Miroslav Zhivkov Pushkarov er genginn í raðir Leiknis frá Búlgaríu.

Miroslav eða Miro eins og hann er jafnan kallaður er fæddur árið 1995 og var lykilmaður með Maritsa í búlgörsku 1.deildinni en tímabilinu þar er nýlokið.

Við bjóðum Miro velkomin til félagsins og óskum honum góðs gengis í Leiknisbúningnum.

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*