Öflug byrjun á mótinu

Þróttur R. 1 – 3 Leiknir R.
0-1 Vuk Oskar Dimitrijevic (‘8 )
0-2 Daníel Finns Matthíasson (’50 )
0-3 Máni Austmann Hilmarsson (’61 )
1-3 Esau Rojo Martinez (’82 )

Leiknir lék á föstudaginn gegn Þrótti í Lengjudeildinni og vann öruggan og sannfærandi 3-1 útisigur.

Mörkin okkar þrjú voru öll mjög lagleg en hér má skoða umfjöllun Fótbolta.net um leikinn.

Vuk, sem valinn var maður leiksins á .Net, skoraði eina mark fyrri hálfleiks. Danni Finns bauð upp á eitt lúxus mark áður en tvíburabræðurnir Dagur og Máni bjuggu til þriðja markið.

Hér má sjá myndaveislu frá DJ Þóri

Hér má sjá viðtal við Sigga Höskulds eftir leik og hér má sjá viðtal við Mána.

Og hér að neðan má sjá það helsta úr leiknum í boði Þróttara. Að lokum m

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*