Origo kemur færandi hendi

Leikni barst frábær gjöf um daginn þegar Origo kom færandi hendi og gaf Leiknismönnum tug bolta til notkunar í yngra flokkum Leiknis og Knattspyrnuskóla Leiknis.

Fyrsta námskeiðið í knattspyrnuskóla Leiknis hefst 11.júní: Knattspyrnuskóli-18. Skráning fer fram á fyrsta degi hvers námskeiðs á Leiknisvelli eða á netfanginu gjaldkeri@leiknir.com. Nánari upplýsingar gefur Örn Þór í síma 862-2921.

Við þökkum Origo kærlega fyrir gjöfina en boltarnir munu svo sannarlega koma að góðum notum í sumar.

 

 

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*