Óttar Húni Magnússon í Leikni

Leiknismenn hafa fengið varnarmanninn Óttar Húna Magnússon til liðs við sig frá Rannheim í Noregi.

Óttar lék einn leik með Ranheim í vetur sem komst upp í Norsku Úrvalsdeildinna.

Óttar er fæddur árið 1997 og er af íslensku bergi brotinn en hefur mest alla ævi sína búið í Noregi, en hefur þó leikið með Aftureldingu og Kormáki/Hvöt í yngri flokkunum yfir sumartíman.

Við bjóðum Óttar velkomin í Leikni og óskum honum góðs gengis í sumar.

 

Höfundur:

Post a Comment

Your email is never published nor shared. Required fields are marked *

*
*