• Miroslav Pushkarov í Leikni

  Varnarmaðurinn Miroslav Zhivkov Pushkarov er genginn í raðir Leiknis frá Búlgaríu.

  Miroslav eða Miro eins og hann er jafnan kallaður er fæddur árið 1995 og var lykilmaður með Maritsa í … Meira »

  Anton Freyr í Leikni

  Miðjumaðurinn Anton Freyr Ársælsson er gengin í raðir Leiknis frá Fjölni á láni út tímabilið. Anton sem er fæddur árið 1996 er kraftmikill miðjumaður, fastur fyrir og öflugur spilari.

  Anton … Meira »

  Fyrsti heimleikur sumarsins á morgun

  Eftir tap í 1.umferð Inkasso-deildarinnar upp á Akranesi snúa Leiknismenn aftur í Breiðholtið og mæta Njarðvíkingum á gervigrasinu á Leiknisvelli.

  Njarðvíkingum er ekki spáð góðu gengi í sumar en liðið … Meira »

  Inkasso-deildinn hefst á morgun

  Leiknismenn hefja leik í Inkasso-deildinni á morgun þegar þeir heimsækja Skagamenn í Akraneshöllina.

  Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Norðurálsvellinum, sem er heimavöllur Skagamanna alla jafna. Veðurspá síðustu daga … Meira »

  Leiknismaður í U15 landsliði Íslands

  Andi Morina leikmaður 2. og 3.flokks Leiknis hefur verið valin í U15 ára landsliðshóp Íslands.

  Hópurinn kemur saman 4.mars og æfir saman til 10.mars ásamt því að spila tvo leiki … Meira »

  Leiknir – Breiðablik á morgun

  Leiknismenn mæta Breiðablik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á morgun klukkan 16:00 á Leiknisvelli.

  Þetta er í þriðja skiptið sem Leiknismenn mæta Blikum í Bikarkeppni Ksí. Sagan er ekki með Leiknismönnum … Meira »

  Origo kemur færandi hendi

  Leikni barst frábær gjöf um daginn þegar Origo kom færandi hendi og gaf Leiknismönnum tug bolta til notkunar í yngra flokkum Leiknis og Knattspyrnuskóla Leiknis.

  Fyrsta námskeiðið í knattspyrnuskóla Leiknis … Meira »

Page 10 of 172« First...89101112...203040...Last »