• Uppskeruhátíð Leiknis

  Uppskeruhátíð Leiknis var haldin hátíðlega í Hólabrekkuskóla á laugardaginn en þar hittust allir yngri flokkar Leiknis ásamt þjálfurum og aðstandendum.

  Verðlaun voru veitt fyrir bestu ástundun, mestu framfarir, besti og … Meira »

  Veldu leikmann ársins!

  Á laugardaginn ætlum við Leiknisfólk að hittast og fagna saman sumrinu sem senn er að renna sitt skeið. Einn af hápunktum kvöldsins ár hvert er þegar opinberað er hvaða leikmaður … Meira »

  Lokahóf 2018

  Á laugardaginn ætlum við Leiknisfólk að hittast á fagna saman sumrinu sem senn er að renna sitt skeið.

  Leiknishúsið opnar klukkan 19:00 og verður Gleðistund milli 19:00-20:00 þar sem boðið … Meira »

  Tap í seinasta leik tímabilsins

  Leiknismenn skelltu sér norður til Akureyrar um helgina til að etja kappi við Þórsara í seinustu umferð Inkasso-deildarinnar þetta sumarið.

  Þórsarar reiddu fyrstir til höggs og skoruðu tvö mörk með … Meira »

  Leiknisfólk Íslands og bikarmeistarar

  Leiknisfólk var sigursælt í Mjólkurbikarnum í ár en Fjolla Shala varð bikarmeistari með meistaraflokki Breiðabliks og þeir Hilmar Árni Halldórsson og Óttar Bjarni Guðmundsson urðu bikarmeistarar með Stjörnunni á laugardaginn.… Meira »

  Fúsi ekki áfram

  Vigfús Arnar Jósepsson verður ekki þjálfari Leiknis á næsta keppnistímabili.

  Fúsi tók við aðalþjálfari starfi Leiknis í sumar þegar Leiknisliðið var stigalaust á botni deildarinnar eftir fyrstu þrjár umferðinnar. En … Meira »

  Leiknir – Haukar

  Leiknismenn mæta Haukum klukkan 14:00 á laugardaginn á Leiknisvelli í 21.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Haukamenn hafa ekki enn tryggt sæti sitt í Inkasso-deildinni og tapi þeir á morgun eru líkur á því … Meira »

Page 10 of 180« First...89101112...203040...Last »