• Fótbolta og leikjaæfingar Leiknis – FRÍTT á Laugardögum!

  8.flokkur Leiknis hefur göngu sína aftur á laugardaginn eftir jólafrí.

  Laugardagsæfingarnar eru klukkan 12:00 í Fellaskóla og verða hreyfing og leikir í fyrirrúmi, þó svo að fótboltinn verði aldrei langt … Meira »

  Styrktarsamningur við Dominos

  Leiknir og Dominos hafa gert tveggja ára styrktarsamning sín á milli en Egill Þorsteinsson frá Dominos og Helgi Óttarr Hafsteinsson framkvæmdarstjóri Leiknis hafa undirritað samning þess efnis.

  Dominos hefur lengi … Meira »

  Leiknir – KR í Reykjavíkurmótinu

  Meistarflokkur Leiknis hefur keppni í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar þeir mæta KR í Egilshöllinni.

  Leiknismenn leika í B-riðli mótsins ásamt Víking, Þrótt og KR. Leiknismönnum misstókst að komast upp úr … Meira »

  Hilmar Árni lék sinn fyrsta landsleik

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson lék í dag sinn fyrsta A-landsleik þegar hann kom inn á 66.mínútu í leik Íslands og Indónesíu.

  Hilmar Árni leikur með Stjörnunni í Pepsi-deildinni og hefur … Meira »

  8-liða úrslit en ekki lengra

  Sameiginlegt lið Leiknis og KB lék við Augnablik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Futsal á föstudaginn.

  Augnablik komst yfir snemma leik en Leiknismenn svöruðu með tveimur mörkum fyrir hálfleik og … Meira »

  Áramótabolti Leiknis

  Áramótabolti Leiknis eða minningarmót Gunnars Haukssonar fer fram á morgun í íþróttamiðstöðinni Austurbergi.

  Tíu lið eru skráð til leiks og munu margar kempur takast á morgun í Austurberginu. Keppni hefst … Meira »

  Knattspyrnunámskeið meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis stendur fyrir knattspyrnunámskeiði fyrir yngri flokka Leiknis 27.desember – 29.desember.

  Allir krakkar sem eru á sjöunda til fjórða flokks aldri eru velkomnir á námskeiðið en námskeiðið kostar 7.500 … Meira »

Page 10 of 165« First...89101112...203040...Last »