• 5.flokkur í úrslitakeppni Íslandsmótsins

  5.flokkur Leiknis voru á Akureyri um helgina þar sem liðið tók þátt í úrslitakeppni Íslandsmótsins.

  Strákarnir unnu sér sæti í keppninni með því að vinna C-riðil Íslandsmótsins en þar fengu … Meira »

  Mikilvægur sigur gegn Selfossi

  2.flokkur Leiknis vann mikilvægan sigur á Selfyssingum á Leiknisvellinum á föstudaginn í B-riðli Íslandsmótsins.

  Leiknismenn sátu fyrir leikinn í fallsæti í riðlinum með ellefu stig sex stigum á undan Selfyssingum … Meira »

  Haukar – Leiknir

  Leiknismenn hafa verið á frábæru skriði undanfarið og unnið hvern leikin á fætur öðrum. Eftir tap gegn Fram í lok júlí hafa Leiknismenn unnið alla sína leiki í ágúst eða … Meira »

  Nýir æfingatímar

  Nú hafa tekið við nýjir æfingatímar hjá yngri flokkum Leiknis.

  7.flokkur karla
  Mánudagar kl 15.00
  Miðvikudagar kl 15.00
  fimmtudagar kl 15.00
  Þjálfari: Aron Fuego 659-3296

  7. og 6.flokkur kvenna
  Fjolla … Meira »

  Leiknir – Þróttur

  Leiknismenn mæta Þrótturum í kvöld í 18.umferð Inkasso-deildarinna.

  Leiknir og Þróttur gerðu jafntefli í seinustu viðureign sinni í Inkasso-deildinni en Leiknismenn báru 2-1 sigur úr býtum þegar liðin mættust í … Meira »

  Jafntefli á Hlíðarenda

  2.flokkur Leiknis lék gær mikilvægan leik gegn Valsmönnum í B-riðli Íslandsmótsins.

  Leiknismenn voru með yfirhöndina gær en vantaði þó herslumuninn að ná inn marki í leikin. Staðan var 0-0 eftir … Meira »

  4.flokkur með góða sigra á Fjölni

  4.Flokkur Leiknis spilaði á sunnudaginn leiki gegn Fjölnismönnum í B-riðli Íslandsmótsins í A og C liðum.

  A-liðið hóf leik og eftir rétt tæpar 15 sekúndur hafði Andi Morina leikið á … Meira »

Page 10 of 158« First...89101112...203040...Last »