• Tap í bleytunni á Fjölnisvelli

  Fjölnisvöllur 21.ágúst
  Fjölnir – Leiknir 2 – 1
  0 – 1 Hilmar Árni Halldórsson ´9
  1 – 1 Haukur Lárusson ´28
  2 – 1 Guðmundur Karl Guðmundsson ´47

  Það rigndi … Meira »

  Heimsækjum Fjölni í dag

  Leiknismenn mæta galvaskir jafntefliskónungunum í Fjölni í kvöld klukkan 18.30. Leikurinn er í grafarvoginum og má búast við að þar verði táp og fjör.

  Fjölnismenn hafa gert 8 jafntefli í … Meira »

  Þurfum 3 stig gegn Haukum

  Leiknismenn þurfa ofboðslega mikið að sigra Hauka á morgun fimmtudag kl 19.00 þegar liðin mætast í 16.umferð 1.deildar karla. Ef liðið tapar er klárt mál að annað hvort Höttur eða … Meira »

  Þróttur í heimsókn

  Þróttarar mæta eldsprækir til leiks á morgun sunnudag þegar við spilum frestaðann leik við þá úr 13.umferð. Við eigum þennan leik til góða á hin liðin í deildinni og því … Meira »

  Jafntefli í hörkuleik

  Leiknismenn gerðu 1-1 jafntefli við Víking Reykjavík þegar liðin leiddu saman hesta sína í gær. Leikurinn var stórskemmtilegur einkum og sér í lagi fyrri-hálfleikurinn. Hilmar Árni skoraði mark Leiknis og … Meira »

  Stórleikur gegn Víking í kvöld

  Leiknismenn mæta vígreifir til leiks í kvöld á Víkingsvöll þegar 1.deilda karla fer af stað aftur eftir stutt hlé. Reyndar sátum við hjá í síðustu umferð og því hléið ekkert … Meira »

  Sigur á San Marino Cup

  2.flokkur karla fór núna í júlí í reisu til Ítalíu þar sem keppt var á San Marino Cup. Leikið var á ítölsku riverunni og gist við góðar aðstæður við sólarströndina.… Meira »

Page 170 of 186« First...102030...168169170171172...180...Last »