• Sindri lék í sigri U17

  Sindri Björnsson kom inná sem varamaður í liði Íslands þegar það lagði Litháa 4-0 í síðasta leik sínum í milliriðli Evrópumótsins.

  Ísland sem hefur á að skipa mjög sterku liði … Meira »

  Tap gegn Þór

  Leiknismenn biðu lægri hlut norðan heiða í gær þegar þeir Leiknir mætti Þór í deildarbikarnum. Þórsarar höfðu tögl og haldir samkvæmt heimildum Leiknir.com og voru mun sterkari aðilinn.

  Leiknismenn voru … Meira »

  LEIKNIR – ÍA á miðvikudag

  Meistaraflokkur Leiknis heldur áfram undirbúningi sínum fyrir komandi átök í sumar. Liðið mun leika æfingaleik gegn ÍA næstkomandi miðvikudag og hefjast leikar kl. 18.30 í Egilshöll.

  Við hvetjum að sjálfsögðu … Meira »

  Leiknisstrákar í Reykjavíkurúrvali

  Fjórir strákar úr 4.flokki Leiknis voru á dögunum boðaðir til æfinga fyrir hið árlega Reykjavíkurúrval.
  Á hverju ári er valið lið sem tekur þátt fyrir hönd Reykjavíkur í móti á
  Meira »

  Deildarbikar: Jafntefli gegn Grindavík

  Leiknir – Grindavík 1 – 1 (Andri Steinn ´34)

  Leiknismenn gerðu jafntefli í öðrum leik sínum í Deildarbikarnum í gærkvöld þegar lærisveinar Gauja Þórða mættu þeim í Egilshöllinni. Leiknisliði er … Meira »

  Orðsending til 5.flokks pilta

  Reykjavíkurmótið í knattspyrnu hefst næstkomandi mánudag og er mæting á ÍR völl klukkan 14.40 í síðasta lagi en þar leikum við gegn ÍR í A og B-liðum. Allir strákarnir í Meira »

  Styrktarhappdrætti

  Til sölu í Leiknishúsinu eru happdrættismiðar til styrktar fjölskyldu Sigursteins Gíslasonar. Öll innkoma rennur óskert til hennar.

  Hægt er að vinna einstaka innrammaða landsliðstreyju sem árituð er af vinum og … Meira »

Page 171 of 172« First...102030...168169170171172