• Styrktarhappdrætti

  Til sölu í Leiknishúsinu eru happdrættismiðar til styrktar fjölskyldu Sigursteins Gíslasonar. Öll innkoma rennur óskert til hennar.

  Hægt er að vinna einstaka innrammaða landsliðstreyju sem árituð er af vinum og … Meira »

  Súrt jafntefli gegn Fram

  Leiknismenn mættu galvaskir í Egilshöll síðastliðin laugardag og öttu þar kappi við Fram. Leiknismenn þurftu að sigra leikinn eða treysta á ÍR gegn KR til að komast í undanúrslitin. Leiknismenn Meira »

  Leiknir – Fram

  Leiknismenn etja kappi við Fram á morgun, laugardag í Reykjavíkurmótinu. Leikurinn fer fram einsog allir aðrir leikir mótsins í Egilshöll og hefst stundvíslega klukkan 15.00.

  Fram hefur nú þegar sigrað … Meira »

  Sigur á Tindastóli

  Leiknismenn léku á miðvikudag gegn Tindastóli æfingaleik og höfðu sigur 1-0. Tindastóll eru nýliðar í 1.deildar þetta sumarið og því andstæðingar okkar í sumar. Praveen Gurung setti eina mark leiksins Meira »

  Æfingaleikur á miðvikudag

  Meistaraflokkur leikur gegn Tindastóli æfingaleik í Egilshöll á morgun miðvikudag. Leikurinn hefst klukkan 18.30. Leiknismenn hafa leikið marga leiki uppá síðkastið og því fá sennilega nokkrir leikmenn kærkomið tækifæri í Meira »

  Sigur á ÍR, tap gegn KR

  Leiknismenn sigruðu ÍR inga næsta örugglega 3 – 0 í leik liðanna í Reykjavíkurmótinu síðastliðin fimmtudag. Kristján Páll, Andri Steinn og markamaskínan Óttar Bollukinnar Guðmundsson voru á skotskónum.

  Það gekk … Meira »

Page 178 of 178« First...102030...174175176177178