• Þróttur í heimsókn

  Þróttarar mæta eldsprækir til leiks á morgun sunnudag þegar við spilum frestaðann leik við þá úr 13.umferð. Við eigum þennan leik til góða á hin liðin í deildinni og því … Meira »

  Jafntefli í hörkuleik

  Leiknismenn gerðu 1-1 jafntefli við Víking Reykjavík þegar liðin leiddu saman hesta sína í gær. Leikurinn var stórskemmtilegur einkum og sér í lagi fyrri-hálfleikurinn. Hilmar Árni skoraði mark Leiknis og … Meira »

  Stórleikur gegn Víking í kvöld

  Leiknismenn mæta vígreifir til leiks í kvöld á Víkingsvöll þegar 1.deilda karla fer af stað aftur eftir stutt hlé. Reyndar sátum við hjá í síðustu umferð og því hléið ekkert … Meira »

  Sigur á San Marino Cup

  2.flokkur karla fór núna í júlí í reisu til Ítalíu þar sem keppt var á San Marino Cup. Leikið var á ítölsku riverunni og gist við góðar aðstæður við sólarströndina.… Meira »

  Kristinn Hafliðason í Leikni

  Miðjumaðurinn þaulreyndi Kristinn Hafliðason hefur fengið félagaskipti í Leikni úr Carl.

  Kristinn er fæddur á því herrans ári 1975 og er því 38 ára. Hefur hann æft með Leikni um … Meira »

  Gunni Wigelund úr Leikni í KB

  Sóknarmaðurinn glæsilegi Gunnar Wigelund hefur fengið félagaskipti úr Leikni yfir í KB fyrir lokasprett liðsins í 3.deildinni.

  Gunnar Wigelund hefur fengið fá tækifæri með Leikni það sem af er móti … Meira »

  Mikilvægur sigur norðan heiða

  Leiknismenn lögðu land undir fót á föstudagskveldið þegar þeir heimsóttu Akureyri til þess að leika gegn Knattspyrnufélagi Akureyrar í 13.umferð 1.deildar karla. Leiknismenn léku vel og voru talsvert sterkari aðilinn … Meira »

Page 178 of 193« First...102030...176177178179180...190...Last »