• 7.flokkur í Hveragerði

  7.flokkur Leiknis skellti sér á dögunum til Hveragerðis þar sem flokkurinn lék á árlegu Páskamóti Hamars í Loftbóluhúsinu svokallaða.

  Færðin á leiðinni til Hveragerðis lék ekki við leikmenn og foreldra … Meira »

  Snjór og stemmning á 4.flokks æfingu

  Um hádegisbilið í gær kyngdi niður snjó og var Leiknisvöllur snævi þakinn þegar 4.flokkur bjó sig undir æfingu seinnipart dags. Leikmenn og þjálfarar létu það lítið á sig fá og … Meira »

  Páskafrí hjá 8.flokki

  8.flokkur Leiknis hefur æft stíft á laugardögum í vetur. Krakkarnir hafa verið dugleg að mæta og það hefur verið mikið fjör í Fellaskóla á laugardögum.

  Það verður þó enginn æfing … Meira »

  Guðmundur Ólafur Birgisson nýr formaður Leiknis

  Guðmundur Ólafur Birgisson er nýr formaður Leiknis en hann var kosinn á Aðalfundi Leiknis sem fór fram í Leiknishúsinu síðastliðið fimmtudagskvöld. Guðmundur tekur við af Feldísi Lilju Óskarsdóttir sem hefur … Meira »

  Aðalfundur Leiknis: Enn hægt að borga ársgjald

  Enn er hægt að borga árgjald fyrir Aðalfund Leiknis. Gjaldið skal greiða eigi síðar en 18:00 í dag. Fundurinn fer fram í kvöld klukkan 20:30 og er hann haldinn í … Meira »

  Jafntefli hjá stelpunum í 5.flokki

  Leiknir og Fjölnir áttu við í toppslag á Leiknisvellinum í Reykjavíkurmótinu í 5.flokki kvenna.

  Leiknisstlepur höfðu yfirhöndina en Fjölnisstelpur svöruðu þó sóknum Leiknis með hættulegum skyndisóknum. Leiknisstelpur voru þó líklegar … Meira »

  Aðalfundur á fimmtudaginn

  Næstkomandi fimmtudag mun Aðalfundur Leiknis fara fram í Leiknisheimilinu, Austurbergi 1. Fundurinn hefst klukkan 20:30. Seinasti séns til að borga ársgjald og fá þar með atkvæðisrétt er í dag 27.mars.… Meira »

Page 2 of 13912345...102030...Last »