• 8.flokkur Leiknis

  Æfingar hjá 8.flokki Leiknis hefjast aftur eftir jólafrí nú á laugardaginn.

  Flokkurinn æfir einu sinni í viku á laugardögum í íþróttahúsi Fellaskóla klukkan 12:00. Ekkert æfingagjald þarf að greiða til … Meira »

  Fyrsti leikur Reykjavíkurmótsins

  Meistaraflokkur hefur leik á laugardaginn í Reykjavíkurmótinu þegar þeir mæta Fjölni.

  Fjölnismenn féllu úr Pepsi-deildinni í sumar og munu því mæta Leiknismönnum í Inkasso-deildinni í sumar. En þess má til … Meira »

  Ingólfur Sigurðsson í Leikni

  Fyrstu félagaskipti Leiknis á árinu 2019 áttu sér stað í dag þegar Ingólfur Sigurðsson skrifaði undir samning við Leikni.

  Ingólfur er fæddur árið 1993 og leikur sem miðjumaður en hann … Meira »

  Spiladagur meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis og þjálfarar vilja bjóða öllum iðkendum í Leiknishúsið í spil og kakó á aðfangadag!

  Húsið verður opið milli kl 11:00-13:00 og verða allskonar borðspil í boði fyrir þá … Meira »

  Forsala á flugeldapokanum er hafin

  Flugeldasala Leiknis R.

  Leiknir verður að venju með sína árlegu flugeldasölu, milli jóla og nýárs.

  Salan verður opnuð þann 28. desember og býðst þá Breiðhyltingum og nær sveitungum að kaupa … Meira »

  Hilmar Árni í A-landsliðshópi Íslands

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var í dag valinn í A-landsliðs hóp  Íslands sem leikur tvo æfingaleiki í Katar í janúar.

  Hilmar Árni sem leikur með Stjörnunni í Pepsi-deildinni hefur verið … Meira »

  Jólanámskeið Meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis stendur fyrir knattspyrnunámskeiði fyrir yngri flokka Leiknis 26.desember – 28.desember.

  Allir krakkar sem eru á sjöunda til fjórða flokks aldri eru velkomnir á námskeiðið en námskeiðið kostar 7.500 … Meira »

Page 2 of 17612345...102030...Last »