• Olís og Leiknir

  Síðastliðinn þriðjudag undirrituðu Olís og Leiknir Reykjavík áframhaldandi samning þess eðlis að Olís mun vera einn af aðal styrktaraðilum Leiknis 2019. Olís hefur verið dyggur stuðningsaðili félagsins undanfarin ár. Samstarfssamningurinn … Meira »

  Hjalti og Stefán í Leikni

  Leiknismenn sitja ekki auðum höndum á leikmannamarkaðanum um þessar mundir. Í dag bættust tveir leikmenn við leikmannahóp Leiknis þegar KR-ingarnir Hjalti Sigurðsson og Stefán Árni Geirsson skrifuðu undir lánssamning út … Meira »

  Ársreikningur Leiknis 2018 og Aðalfundur félagsins 4.apríl

  Leiknir Reykjavík hefur undirgengist leyfiskerfi KSÍ fyrir tímabilið 2019 án athugasemda. Hluti af leyfiskerfinu er að birta ársreikning síðasta árs eftir yfirferð frá KSÍ á vefsíðu félagsins.

  Hægt er að … Meira »

  Stelpurnar okkar mæta Augnablik

  Leiknisstelpur mæta Augnablikum í kvöld í sínum seinasta leik í Lengjubikarnum í ár.

  Leiknisstelpur hafa farið rólega af stað í Lengjubikarnum og eru án stiga eftir fyrstu þrjá leikina.

  Við … Meira »

  SR-KB

  Ósigraðir KB-menn mæta á Eimskipavöllinn í kvöld og mæta SR í C-deild Lengjubikarsins.

  KB-menn eru sem áður segir taplausir í fyrstu tveimur leikjum sínum í Lengjubikarnum og eru í efsta … Meira »

  Aðalfundur Leiknis 4.apríl

  Aðalfundur Íþróttafélagsins Leiknis R. verður haldinn í Leiknisheimilinu, Austurbergi 1, fimmtudaginn 04 apríl n.k. kl. 20:00.

   

  Dagskrá fundarins er sem hér segir:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla formanns.
  3. Skýrsla
  Meira »

  Fordómalaus knattspyrna fyrir alla ALLTAF

  Kæra Leiknisfólk,

   

  Síðastliðinn föstudag mátti leikmaður meistaraflokks félagsins þola fordóma í sinn garð. Fjallað hefur verið um málið í fjölmiðlum og þriðjudaginn 19. mars tók aganefnd Knattspyrnusambands Íslands málið … Meira »

Page 2 of 18012345...102030...Last »