• Vuk Oskar í U18 landsliði Íslands

  Vuk Oskar Dimitrijevic fer með U18 ára landsliði Íslands í Lettlandi í lok júlí.

  Vuk æfði með hópnum síðastliðna helgi og gær var hann valin í lokahópin sem mun leika … Meira »

  Sterk þrjú stig á Ásvöllum

  Leiknismenn mættu á Ásvelli síðastliðin fimmtudag þar sem þeir mættu Haukum í 11.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Leiknismenn sem sýndu flotta spilamennsku gegn Þrótti í 10.umferð héltu uppteknum hætti og spiluðu vel gegn … Meira »

  Haukar – Leiknir

  Leiknismenn freysta þess að ná í sinn annan sigur í röð á morgun þegar þeir mæta Haukum á Ásvöllum.

  Haukar eru sem stendur í 5.sæti deildarinnar með þrettán stig eftir … Meira »

  Leiknismenn í landsliðsúrtökum U16 og U18

  Um helgina fara fram úrtaksæfingar hjá U16 og U18 ára landsliðum Íslands.

  Leiknismenn eiga tvo fulltrúa í hópunum þá Marko Zivkovic og Vuk Oskar Dimitrijevic. Marko er fæddur árið 2002 … Meira »

  Léttleikandi Leiknismenn unnu Þróttara

  Leiknismenn léku gegn Þrótturum á föstudaginn í 9.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Okkar menn tóku fyrstu mínúturnar til að spila sig í gang en eftir að vélin tók að hitna tóku þeir yfir … Meira »

  Þróttur – Leiknir

  Leiknismenn spila gegn Þrótturum á Eimskipsvellinum á morgun í 9.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Þróttarar eru sem stendur í 5.sæti deildarinnar með 13 stig en Leiknismenn sitja í 10.sæti deildarinnar með 7 stig. … Meira »

  Knattspyrnunámskeið hjá 4.flokki

  Nú á mánudaginn lauk fimm daga sumarnámskeiði sem Leiknir bauð upp á fyrir krakka í 4.flokki. Yfirþjálfari námskeiðsins var Sævar Ólafsson en honum til aðstoðar voru þeir Vuuk Óskar Djimitrevic … Meira »

Page 20 of 186« First...10...1819202122...304050...Last »