• Hörkuleikir við KR-inga

  4.flokkur hóf leik í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar KR-ingar kíktu í heimsókn á Leiknisvöll.

  Leikur 1
  Leiknismenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og komust verðskuldað yfir 1-0 þegar Shkelzen “Xeni” … Meira »

  Fyndinn föstudagur: Papirsklib í boði Jakob Spangsberg

  Jakob Spangsberg er flestumst Leiknismönnum kunnugur. Þessi danski sóknarmaður lék með Leikni á árunum 2004-2005 og aftur 2006-2008.  Jakob lék í kringum 90 leiki fyrir Leikni og skoraði í þeim … Meira »

  Tap á Hlíðarenda

  3.flokkur Leiknis hóf keppni í Reykjavíkurmótinu í gær þegar liðið kíkti í heimsókn á Valsvöllinn.

  Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og hafði hvorugu liðinu tekist að skora þegar … Meira »

  Halldór Kristinn ritar undir

  Þau frábæru tíðindi hér hér með kunngerð að varnarjaxlinn og einn leikjahæsti leikmaður Leiknis frá upphafi, Halldór Kristinn Halldórsson hefur ritað undir nýjan samning við félagið til tveggja ára.

  Félagið … Meira »

  Elvar Páll skrifar undir nýjan samning

  Elvar Páll Sigurðsson leikmaður Leiknis hefur ritað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Elvar Páll kom til félagsins frá Breiðablik, þar sem hann er uppalinn, fyrir tveimur árum síðan.… Meira »

  2.flokkur í Vesturbænum

  2.flokkur Leiknis hóf leik í Reykjavíkurmótinu á sunnudaginn þegar liðið mætti KR á glænýju gervigrasi Vesturbæinga í Frostaskjólinu.

  Leiknismenn byrjuðu betur og komust yfir eftir um hálftíma leik þegar Daníel … Meira »

  Kolbeinn Kárason framlengir

  Kolbeinn Kárason hefur ritað undir framlengingu á samningi sínum við Íþróttafélagið Leikni. Kolbeinn hefur spilað með okkur undanfarin 2 ár og verður með okkur í baráttunni næsta sumar.

  Kolbeinn kom … Meira »

Page 20 of 143« First...10...1819202122...304050...Last »