• Sumarstarf hjá Leikni

  Knattspyrnuskóli Leiknis er fastur liður á hverju sumri hjá börnum í Efra-Breiðholti.

  Skólinn fer fram frá 09:00 – 12:00 og taka þar þátt ýmsum keppnum eins og fótboltagolfi, HM-Keppni, tæknimeistarnum … Meira »

  Stuð og stemmning á Spáni

  Meistaraflokkur Leiknis hefur síðastliðna viku verið við æfingar á Spáni þar sem liðið undirbýr sig fyrir Inkasso-deildinna sem hefst von bráðar.

  Leiknismenn hefja leik í Inkasso-deildinni 5.maí þegar Keflvíkingar koma … Meira »

  Árgangamót Leiknis 2017

  Árgangamót Leiknis 2017 verður haldið laugardaginn 29. apríl næstkomandi.

  Leikið verður í 5 manna liðum, 1×12 mínútur hver leikur og spilar hvert lið a.m.k. 4 leiki. Þátttökugjald er 1.500 kr. … Meira »

  Jafntefli gegn KR

  Strákarnir í 3.flokki Leiknis léku í gær sinn níunda leik í Reykjavíkurmótinu þegar liðið mætti KR á Leiknisvellinum.

  KR-ingar voru meira með boltan framan af fyrri hálfleik en áttu í … Meira »

  Meistaraflokkur á Spáni

  Meistaraflokkur Leiknis er þessa dagana staddur erlendis í æfingaferð en þar mun liðið undirbúa sig fyrir tímabilið í Inkasso-Deildinni sem  hefst von bráðar.

  Liðið æfir í viku tíma við glæsilegar … Meira »

  Heimaleikjaráð Leiknis

  Nú styttist óðum í fyrsta heimleik Leiknis í Inkasso-deildinni þetta tímabilið. Leiknir hefur leik föstudaginn 5.maí gegn Keflvíkingum á Leiknisvelli.

  Ýmislegt þarf að gera og græja í kringum heimleiki Leiknis … Meira »

  7.flokkur í Hveragerði

  7.flokkur Leiknis skellti sér á dögunum til Hveragerðis þar sem flokkurinn lék á árlegu Páskamóti Hamars í Loftbóluhúsinu svokallaða.

  Færðin á leiðinni til Hveragerðis lék ekki við leikmenn og foreldra … Meira »

Page 20 of 158« First...10...1819202122...304050...Last »