• Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos 2018

  Knattspyrnuskóli Leiknis og Dominos: Knattspyrnuskóli-18

  Knattspyrnuskóli Leiknis hefur lengi verið fastur liður í sumri Leiknismanna og hafa flest allir félagsmenn komið að skólanum með einum eða öðrum hætti.

  Knattspyrnuskóli Leiknis … Meira »

  Fundur vegna keppnissumarsins

  Leiknismenn hefja leik i Inkasso-deildinni 5.maí þegar okkkar menn heimsækja Skagamenn.
  Tæpri viku síðar leika Leiknismenn gegn Njarðvíkingum á Leiknisvelli.
  Ýmislegt þarfa að gera og græja fyrir sumarið og því … Meira »

  Æfingaleikur við FH 11:00 morgun (laugardag). Ryota spilar.

  Á morgun laugardag klukkan 11:00 mun meistaraflokkur Leiknis R. leika æfingaleik við FH. Leikurinn fer fram á leiknisvelli.

  Ryota Nakamura 18 ára japanskur leikmaður sem hefur verið á reynslu hjá … Meira »

  Jafntefli gegn Víking

  2.flokkur Leiknis mætti Víkingum í Reykjavíkurmótinu í gær. En leikið var í Víkinni.

  Okkar menn byrjuðu betur og komust yfir eftir aðeins mínútu leik. Þar var á ferðinni Patryick Hryiniwicki … Meira »

  Kosning í aðalstjórn félagsins

  Aðalfundur Íþróttafélagsins Leiknis R. verður haldinn í Leiknisheimilinu, Austurbergi 1, fimmtudaginn 12. apríl n.k. kl. 20:30.

  Einn af dagskráliðum fundarins er kosning í aðalstjórn félagsins. Óskar félagið eftir framboðum frá … Meira »

  Risadagur þann 21.apríl.

  Leiknisvöllur mun iða af lífi frá morgni til kvölds laugardaginn 21.apríl

  Dagurinn hefst klukkan 10:00. En þá er allt Leiknisfólk hvatt til að mæta út á völl og hjálpast að … Meira »

  Meistaraflokkur Leiknis eru þessa stundina staddir í Montecastillo á Spáni í æfingaferð. Drengirnir héldu út 2.apríl síðastliðin og koma heim 9.apríl.

  Gísli Grill hinn alræmdi liðstjóri liðsins sendi okkur nokkrar … Meira »

Page 20 of 180« First...10...1819202122...304050...Last »