• Hilmar Árni í landsliðshópi Íslands

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur verið valinn í A-landslið karla í fyrsta skiptið fyrir æfingaleiki Íslands gegn Indónesíu 10. og 14. janúar.

  Hilmar leikur með Stjörnunni um þessar mundir og … Meira »

  3.flokkur með sigur í æfingaleik

  3.flokkur Leiknis lék í gær æfingaleik við Fram í Úlfarsárdal.

  Okkar menn byrjuðu vel og léku flottan fótbolta en samt sem áður reiddu Framarar fyrstir til höggs og komust í … Meira »

  Minningarleikur Hlyns Þórs á morgun

  Leiknismenn og ÍR hafa um árabil leikið æfingaleik til minningar um Hlyn Þór Sigurðsson ÍR-ing sem var bráðkvaddur þann 25.nóvember 2009 á æfingu hjá ÍR.

  Hlynur Þór var efnilegur knattspyrnumaður … Meira »

  Leiknir/KB áfram í Íslandsmótinu í futsal

  Seinni umferðin í B-riðli Íslandsmótsins í futsal fór fram á laugardaginn í íþróttamiðstöðinni Varmá.

  Leiknir/KB sátu á toppi riðilsins eftir fyrri umferðina með fullt hús stiga með þriggja stiga forskot … Meira »

  Skúli Sigurz í Leikni

  Leiknismenn hafa fengið miðvörðinn stæðilega Skúla Sigurz á láni frá Breiðablik.

  Skúli ætti að vera Leiknismönnum kunnugur en hann var einnig á láni hjá Leikni í fyrra en þá lék … Meira »

  Futsal um helgina

  Sameiginlegt lið Leiknis og KB leikur um helgina seinni umferðinna í B-riðli Íslandsmótsins í Futsal.

  Fyrri umferðinn gekk vel hjá okkur mönnum en þeir sóttu níu stig í Kórinn gegn … Meira »

  4.flokkur með sigur á ÍR

  4.flokkur Leiknis lék sunnudaginn æfingaleik við nágranna okkar í ÍR á Leiknisvellinum.

  ÍR-ingar byrjuðu betur og komust yfir í leiknum. Leiknismenn jöfnuðu leikinn í 1-1 með marki frá Branko og … Meira »

Page 20 of 174« First...10...1819202122...304050...Last »