• Leiknir-Þróttur

  Eftir frábæran sigur á Selfossi í seinustu umferð snúa Leiknismenn aftur á Leiknisvöllinn í kvöld og mæta Þrótturum.

  Þróttarar hafa verið á miklu seinni hluta tímabils og hafa unnið fjóra … Meira »

  Sex stiga leikur á Selfossi

  Á morgun fimmtudaginn 30.september fer fram leikur Leiknis og Selfoss í Inkasso-deildinn.

  Leikurinn er afar mikilvægur báðum liðum en fyrir leikin sitja Leiknismenn í 7.sæti deildarinnar með 18 stig en … Meira »

  Leiknir – Víkingur Ólafsvík

  Leiknismenn mæta Víkingum frá Ólafsvík í kvöld á Leiknisvellinum í 18.umferð Inkasso-deildarinnar.

  Okkar menn unnu sterkan sigur á Magnamönnum á Grenivík í seinustu umferð meðan Víkingar lutu í lægra haldi … Meira »

  Sævar Atli í U19 ára landsliðinu

  Framherjinn Sævar Atli Magnússon hefur verið valin í u19 ára landslið Íslands sem leikur tvo æfingaleiki gegn Albaníu ytra í september.

  Sævar Atli hefur leikið frábærlega í sumar og hefur … Meira »

  Coach wanted for youth department

  Leiknir Reykjavík, an 1st division club based in the capital city of Iceland is looking for youth department coach for the upcoming season.

  New season will start 07th. of October … Meira »

  Sterkur sigur á Grenivík

  Leiknismenn mættu Magnamönnum á Grenivík á laugardaginn í sannkölluðum sex stiga leik.

  Fyrir leikin voru Leiknismenn með 15 stig í 9.sæti deildarinnar en andstæðingarnir í Magna á botninum með 12 … Meira »

  Leiknismenn gera það gott með landsliðum

  Leiknismenn hafa oft átt menn í yngri landsliðum en nú eigum við einnig þjálfara innan veggja KSÍ

  Davíð Snorra Jónasson uppalinn Leiknismaður og fyrrum þjálfari yngri flokka Leiknis og meistaraflokks … Meira »

Page 3 of 17212345...102030...Last »