• Fyndinn föstudagur: Spáð í spilin fyrir leik Leiknis og ÍR

  Gleðilegan fyndinn föstudag kæra Leiknisfólk. Í dag bjóðum við ykkur upp á skemmtilegt myndband frá árinu 2010.

  Í myndbandinu sjáum við þá Skúla Bragason fjallgöngumann, Chalee Mothua leikmann KB og … Meira »

  Sumarstarf hjá Leikni

  Knattspyrnuskóli Leiknis er fastur liður á hverju sumri hjá börnum í Efra-Breiðholti.

  Skólinn fer fram frá 09:00 – 12:00 og taka þar þátt ýmsum keppnum eins og fótboltagolfi, HM-Keppni, tæknimeistarnum … Meira »

  Aðalfundur Leiknis: Framboðsfrestur til stjórnar rennur út 25.mars

  Nú styttist óðum í Aðalfund Leiknis en hann fer fram fimmtudaginn 30.mars næstkomandi í Leiknishúsinu. Við minnum á að ársgjald félagsmanna skal greiða í seinasta lagi 27.mars. Þeir félagsmenn sem … Meira »

  Jafntefli í Úlfarsárdal

  Strákarnir 4.flokki Leiknis léku gegn Fram í Reykjavíkurmótinu í gær.

  Bæði lið byrjuðu vel en voru Leiknismenn þó líklegri til að komast yfir. Um miðjan seinni hálfleik tókst Leiknismönnum að … Meira »

  2.flokkur með sterkan sigur

  2.flokkur Leiknis vann á laugardaginn sterkan sigur á Valsmönnum í Reykjavíkurmótinu.

  Leiknismenn byrjuðu betur og komust yfir eftir um tíu mínútna leik. Þar var á ferðinni markahrókurinn Sævar Atli Magnússon … Meira »

  Leiknisstelpur með sigur

  5.flokkur kvenna lék á sunnudaginn gegn Þrótturum í laugardalnum í sínum þriðja leik í Reykjavíkurmótinu.

  Leiknisstelpur fóru vel af stað í leiknum og komust yfir. Hildur Þórðardóttir skoraði markið eftir … Meira »

  Tap í markaleik gegn Fjölni

  Leiknismenn töpuðu í gær sínum öðrum leik í Lengjubikarnum þegar liðið tapaði gegn Fjölni.
  Leiknismönn voru snöggir að komast á blað í gær en Brynjar Hlöðversson kom Leikni yfir eftir … Meira »

Page 3 of 13912345...102030...Last »