Óttar Húni Magnússon í Leikni
Leiknismenn hafa fengið varnarmanninn Óttar Húna Magnússon til liðs við sig frá Rannheim í Noregi.
Óttar lék einn leik með Ranheim í vetur sem komst upp í Norsku Úrvalsdeildinna.
Óttar … Meira »
Leiknismenn hafa fengið varnarmanninn Óttar Húna Magnússon til liðs við sig frá Rannheim í Noregi.
Óttar lék einn leik með Ranheim í vetur sem komst upp í Norsku Úrvalsdeildinna.
Óttar … Meira »
Hilmar Árni Halldórsson fyrrum leikmaður Leiknis lék á dögunum sína fyrstu landsleiki fyrir A-landsliðs Íslands í Indónesíu.
Hilmar hefur verið svo vænn að gefa okkur Leiknismönnum eina af þessum treyjum … Meira »
Leiknismenn mæta Víkingum frá Ólafsvík á sunnudaginn í sínum þriðja leik í Lengjubikarnum.
Leiknismenn eru enn án stiga á botni riðilsins eftir tap gegn Haukum og Keflavík í fyrstu leikjum … Meira »
Fyndinn föstudagur í tilefni gleðikvöldsins næstkomandi föstudags.
Árið er 2007 og Jesper Tollefsen tekur við Leikni af Óla Haldóri Sigurjónsson þegar Íslandmótið er rétt rúmlega hálfnað. Undir stjórn hans tapar … Meira »
Strákarnir í 3.flokki skelltu sér í Grafarvoginn á laugardaginn þar sem þeir mættu Fjölni í Reykjavíkurmótinu.
Leiknismenn byrjuðu af miklum krafti og léku afar vel og uppskáru eins og þeir … Meira »
Gleðikvöld Leiknis verður haldið á hátíðlegt föstudagskvöldið 9.mars næstkomandi.
Húsið opnar klukkan 19:00 og verður gleðitími á barnum til 20:00. Bornar verða fram léttar og fjölbreyttar veitingar upp úr átta. … Meira »
Stelpurnar í 4.flokki Breiðholts sameiginlegu liði Leiknis og ÍR unnu sinn fyrsta sigur á laugardaginn þegar Fram/Afturelding mætti í heimsókn.
Framarar byrjuðu betur og náðu forustuni snemma leiks en Breiðholtmeyjar … Meira »