• Hilmar Árni lék sinn fyrsta landsleik

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson lék í dag sinn fyrsta A-landsleik þegar hann kom inn á 66.mínútu í leik Íslands og Indónesíu.

  Hilmar Árni leikur með Stjörnunni í Pepsi-deildinni og hefur … Meira »

  8-liða úrslit en ekki lengra

  Sameiginlegt lið Leiknis og KB lék við Augnablik í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Futsal á föstudaginn.

  Augnablik komst yfir snemma leik en Leiknismenn svöruðu með tveimur mörkum fyrir hálfleik og … Meira »

  Áramótabolti Leiknis

  Áramótabolti Leiknis eða minningarmót Gunnars Haukssonar fer fram á morgun í íþróttamiðstöðinni Austurbergi.

  Tíu lið eru skráð til leiks og munu margar kempur takast á morgun í Austurberginu. Keppni hefst … Meira »

  Knattspyrnunámskeið meistaraflokks

  Meistaraflokkur Leiknis stendur fyrir knattspyrnunámskeiði fyrir yngri flokka Leiknis 27.desember – 29.desember.

  Allir krakkar sem eru á sjöunda til fjórða flokks aldri eru velkomnir á námskeiðið en námskeiðið kostar 7.500 … Meira »

  Flugeldasala Leiknis

  Leiknir verður að venju meða sína árlegu flugeldasölu, milli jóla og nýárs.

  Salan verður opnuð þann 28.desember og býðst þá Breiðhyltingum og nær sveitungum að kaupa flugelda og styðja þannig … Meira »

  Spilaveisla á aðfangadag

  Meistaraflokkur Leiknis ætlar að halda uppteknum hætti og grípa í spil með yngri iðkendum milli 11:00 og 13:00 á aðfangadag.

  Viðburðurinn hlaut góðar undirtektir í fyrra og var vel sóttur … Meira »

  Hilmar Árni í landsliðshópi Íslands

  Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson hefur verið valinn í A-landslið karla í fyrsta skiptið fyrir æfingaleiki Íslands gegn Indónesíu 10. og 14. janúar.

  Hilmar leikur með Stjörnunni um þessar mundir og … Meira »

Page 3 of 15812345...102030...Last »