• Leiknir – ÍA 8-liða úrslit Borgunarbikarins

  Leiknismönnum tókst loksins að komast í gegnum 16-liða úrslit Borgunarbikarins en það gerði liðið með því að leggja Grindvíkinga að velli. Skagamenn eru mótherjar okkar í 8-liða úrslitum í kvöld … Meira »

  ÍR – Leiknir

  Fyrsti leikur Leiknis og ÍR í Íslandsmóti síðan 2012 fer fram á Hertzvellinum á morgun í 9.umfeðr Inkasso-deildarinnar.
  Sagan/tölfræðin
  Leiknir og ÍR hafa mæst tólf sinnum í deildarkeppni KSÍ frá … Meira »

  2.flokkur með góðan sigur HK

  2.flokkur Leiknis vann góðan sigur á HK-ingum í gær í B-riðli Íslandsmótsins.

  Bæði lið lágu í skotgröfunum í upphafi leiks og gáfu fá færi á sér. Eftir um tuttugu mínútna … Meira »

  KB með sigur í Aðaldalnum

  KB menn skelltu sér á þjóðveg eitt síðastliðin föstudag héldu norður í land þar sem liðið lék við Geisla Aðaldal.

  KB menn áttu í erfiðleikum með að skapa sér marktækifæri … Meira »

  Framkvæmdir hafnar á nýju gervigrasi

  Í dag hófust framkvæmdir á gervigrasi okkar Leiknismanna eftir langa bið.

  Vaskir menn hófust handa við að ryksuga gúmmí upp úr vellinum um tíu leytið í morgun og eru ágætlega … Meira »

  Leiknir – Haukar

  Leiknismenn mæta Haukum annað kvöld klukkan 19:15 á Leiknisvelli. Nánar tiltekið föstudaginn 23.júní klukkan 19:15.

  Haukar hafa farið ágætlega af stað og eru í 8.sæti deildarinnar tveimur sætum fyrir neðan … Meira »

  Vel heppnuð ferð til Akureyrar

  Strákarnir í 4.flokki skelltu sér til Akureyrar síðastliðna helgi og léku þrjá leiki í Íslandsmótinu við Akureyringa.

  Haldið var af stað snemma á laugardagsmorgni og keyrt til Akureyrar með viðkomu … Meira »

Page 30 of 174« First...1020...2829303132...405060...Last »