• Jafntefli við KR

  Stelpurnar í 5.flokki léku um helgina sinn fyrsta leik í Reykjavíkurmótinu þegar KR-stúlkur heimsóttu þær á Leiknisvöllinn.

  Leiknisstelpur byrjuðu leikin af miklum krafti og komust yfir um miðjan seinni hálfleik … Meira »

  Leikur gegn Valsmönnum

  Meistaraflokkur Leiknis leikur sinn seinasta leik í riðlakeppni Reykjavíkurmótsins á laugardaginn þegar liðið mætir Val.

  Leiknir situr í öðru sæti riðilsins og eru sæti fyrir ofan Val á marktölu. Leiknismönnum … Meira »

  Tap í Úlfarsárdalnum

  2.flokkur Leiknis lék gegn Frömurum á þriðjudagskvöldið á gervigrasvelli Framara í Úlfarsárdal.

  Leiknismenn byrjuðu leikin á þriðjudaginn ekki fyrr en að 20 mínútur höfðu þegar verið spilaðir og nýttu heimamenn … Meira »

  3.flokkur sigraði Fram/Skallagrím

  3.flokkur Leiknis lék í gær gegn sameiginlegu liði Fram og Skallagríms í Reykjavíkurmótinu.

  Fyrir leikin sátu Leiknismenn í næst neðsta sæti riðlsins með 3 stig. Leiknismenn unnu hinsvegar leikin í … Meira »

  Skráning á Þorrablót Leiknis enn í fullum gangi

  Nú styttist óðum í árlegt Þorrablót Leiknis og því er um að gera að skrá sig til leiks.

  Blótið fer fram laugardaginn 4.febrúar með tilheyrandi áti,drykkju og skemmtiatriðum. En nánari … Meira »

  Framkvæmdastjóri og yfirþjálfari ráðnir til starfa hjá Leikni

  Helgi Óttarr Hafsteinsson hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Leiknis og tekur við starfinu 24. janúar næstkomandi.

  Helgi Óttarr er borinn og barnfæddur Breiðhyltingur og þekkir innviði Leiknis ágætlega. Hann er … Meira »

  Góður sigur á Þrótti

  Leiknismenn léku sinn annan leik í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar liðið mætti Þrótti. Leiknismenn höfðu áður tapað fyrir Fjölni í fyrstu umferð mótsins 1-0.

  Leiknismenn hófu leikin gegn Þrótti af … Meira »

Page 30 of 161« First...1020...2829303132...405060...Last »