• Gleðikvöld Leiknis

  Gleðikvöld Leiknis mun verða haldið hátíðlegt föstudaginn 9.mars í Leiknishúsinu.

  Húsið opnar klukkan 19:00 en veitingar verða bornar fram klukkan 20:00.

  Gleði-Tími (Happy Hour) stendur á milli 19:00 – 20:00 … Meira »

  Sólon Breki í Leikni

  Sóknarmaðurinn Sólon Breki Leifsson er genginn til liðs við Leikni frá Vestra.

  Sólon Breki er fæddur árið 1998 og er uppalinn hjá Breiðablik. Hann  lék 11 leiki með Breiðablik í … Meira »

  Binni Hlö til HB

  Fyrirliði Leiknis Brynjar Hlöðversson hefur ákveðið að söðla um og halda til Færeyja og leika undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB.

  Brynjar gerir níu mánaða samning við Færeyska stórveldið sem … Meira »

  Undanúrslit í kvöld

  Leiknismenn mæta Fjölnismönnum í Egilshöllinni í kvöld í undanúrslitum Reykjavíkurbikarsins.

  Fjölnismenn unnu A-riðil mótsins og lögðu meðal annars Íslandsmeistara Vals á leið sinni í undanúrslit. Fjölnis-liðið er ungt og spennandi … Meira »

  Sigur á Fram

  2.flokkur Leiknis vann sinn fyrsta sigur í Reykjavíkurmótinu á laugardaginn þegar Framarar mættu í heimsókn á Leiknisvöllinn.

  Leiknismenn byrjuðu betur og var útlitið ekki gott fyrir Framara þegar Patryick kom … Meira »

  Undanúrslit eftir sigur á Víking

  Leiknismenn mættu Víkingum í lokaleik B-riðils í Reykjavíkurmótinu. Leiknismönnum nægði jafntefli til að komast áfram í undanúrslit, en hefðu setið eftir með sárt ennið hefðu Víkingar unnið leikinn.

  Leikurinn var … Meira »

  Ágúst Freyr í Leikni

  Ágúst Freyr Hallson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Leikni.

  Ágúst lék með HK í Inkasso-deildinni í fyrra og skoraði eitt mark. Markið var sigurmark HK gegn Leikni.  Ágúst … Meira »

Page 4 of 161« First...23456...102030...Last »