• Allir gíraðir á Grenivík

    Magni 0 – 3 Leiknir R.
    0-1 Daníel Finns Matthíasson (’29)
    0-2 Vuk Oskar Dimitrijevic (’72)
    0-3 Sveinn Óli Birgisson (’77, sjálfsmark)

    Leiknisliðið heimsótti Magna í gær og vann þar … Meira »

    Danni Finns skrifar undir nýjan samning

    Það er svo sannarleg bjart yfir Breiðholti!

    Okkar maður Daníel Finns Matthíasson hefur framlengt við Leikni út tímabilið 2021. Það var vel við hæfi að nýr samningur við hann hafi … Meira »

    Mælum með heimsókn norður

    Leiknir heimsækir Magna á Grenivík á laugardaginn í 13. umferð Inkasso-deildarinnar. Leikurinn verður á Grenivíkurvelli klukkan 16:00.

    Það myndaðist skemmtileg stemning á þeim velli í fyrra þegar við unnum flottan … Meira »

    Sigur í borgarslagnum

    KB 4 – 2 KM
    1-0 Eyþór Atli Guðmundsson (’15) 
    2-0 Ásbjörn Freyr Jónsson (’36) 
    2-1 Aakash Gurung (’49, sjálfsmark) 
    2-2 Ronald Andre Olguín González (’59) 
    3-2 Kjartan Andri Baldvinsson … Meira »

    Sigur og þrumustuð

    Leiknir R. 3 – 2 Afturelding
    1-0 Sólon Breki Leifsson (’25)
    1-1 Alexander Aron Davorsson (’43, víti)
    2-1 Stefán Árni Geirsson (’54)
    2-2 Andri Freyr Jónasson (’66)
    Rautt spjald: Arnór … Meira »

    Siggi gestur Ljónavarpsins

    Ljónavarpið, hlaðvarpsþáttur Leiknisljónanna, hefur fest sgi vel í sessi á þessu tímabili en nú er kominn inn nýr þáttur þar sem Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis, er gestur.

    SMELLTU HÉR Meira »

    Aftur Afturelding

    Leiknir hefur leik í seinni umferð Inkasso-deildarinnar á þriðjudagskvöld, 16. júlí, þegar leikið verður gegn Aftureldingu á Leiknisvelli. Leikurinn hefst klukkan 19:15.

    Að vanda verður Leiknissalurinn opinn frá klukkan 17!Meira »

Page 4 of 193« First...23456...102030...Last »